Ég vil ekki borga skuldir annarra, ég hef nóg með mínar.

Steingrímur J Sigfússon fjármálaráðherra þykist tala fyrir hönd "þjóðarinnar" í samningaviðræðum um Icesave skuldirnar, en ÉG sem hluti ÞJÓÐARINNAR, hef ekki gefið honum eða neinum öðrum umboð mitt til þess.Ég hef nóg með að borga mínar eigin skuldir og gengur þó ekki of vel ( þökk sé bönkunum sem ásækja mig og marga aðra)  þó svo ég fari nú ekki að borga skuldir annarra, sem sitja í útlöndum margir hverjir og brosa í kampinn af þessum "bjánum" sem voru tilbúnir í viðskipti við bankana þeirra og fjármálafyrirtæki.  NEI ég skal borga mitt, ÞEIR borga sitt.!!!!  


mbl.is Enn leynd yfir Icesave-samningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Nikulásson

Undir þetta get ég tekið með þér.

Haukur Nikulásson, 16.6.2009 kl. 22:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Briem

Höfundur

Björn Briem
Björn Briem
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband